• Þjónusta
    • Hómópatía
    • Fæðuóþol
  • Fróðleikur
    • Allar greinar
    • Listi yfir greinar
    • Almennt
    • Andleg málefni
    • Börn
    • Bætiefni og vítamín
    • Dýr
    • Heilsa
    • Mataræði
    • Ofnæmi
    • Pistlar
    • Remedíur
    • Sjúkdómar
  • Upplýsingar
    • Um mig
  • English Material
Increase Font Size Reset Font Size Decrease Font Size

Ógrinni af áhugaverðu efni vekur áhuga manns.  Margt af þessu efni langar manni síðan að deila með öðrum.

Við vorum 2 hómópatar sem ákváðum að taka okkur saman um að senda út á tölvutæku fromi einn pistil í mánuði yfir vetratímann.

Munu pistlarnir verða birtir á þessu svæði þannig að þeir sem áhuga hafa á, geta skoðað þá þar.  Þeir fjalla, eins og sjá má, um margvísleg málefni sem hafa af einhverjum orsökum, vakið athygli okkar á hverjum tíma.  Vonum  við að þeir verði til þess að auka skilning og fróðleik á Hómópatíu og heilsubót almennt.


Sigríður Bjarnadóttir  sími  893-4434     og    Sigrún Árnadóttir   sími  863-6848

 

Pistlar

Hvað er hómópatía

PostDateIconFöstudagur, 27. júlí 2007 00:00

Hómópatía er bæði notuð varðandi bráðatilfelli (meiðsli, flensur, sýkingar o.fl.) og krónísk tilfelli (ofnæmi, exem, verki o.fl.).  Þetta er afar milt meðferðarform bæði fyrir börn og fullorðna. það sem er mikilvægt, er að þetta hefur ekki áhrif á meðferðir eða lyf hefðbundinna læknismeðferða.

Nánar...

 

<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 Næsta > Síðasta >>

Síða 7 af 7

Fróðleikur
  • Allar greinar
  • Listi yfir greinar
  • --------------------
  • Almennt
  • Andleg málefni
  • Bætiefni og vítamín
  • Börn
  • Dýr
  • Heilsa
  • Mataræði
  • Ofnæmi
  • Pistlar
  • Remedíur
  • Sjúkdómar
Leita
Nýjustu innlegg
  • Sýklalyf á meðgöngu
  • Skjaldkirtill
  • Bólguvaldandi fæða.
  • Martraðir barna / Night terror
  • Óþol fyrir hveiti, sykri eða geri
  • Vítamín D-2 og D-3
  • K2-vítamín.
  • Beinþynning og Kransæðar
  • Blóðnasir (epistaxis)
  • Þvagsýrugigt (gout)

Sigrún Árnadóttir - Hómópati
www.homopati.is
sigrun@homopati.is
sími: 863 6848

Webdesign Tirol designed by pc-didi.